Bókasafnskort Dalvíkurbyggðar

Bókasafnskort Dalvíkur veitir aðgengi að bókasafninu á Dalvík og gefur kaupanda kost á taka út bækur. Smelltu á Kaupa hér fyrir neðan til að kaupa nýtt bókasafnskort eða endurnýja áskriftina þína.

Breyta PIN

PIN númerið er notað til auðkenningar í sjálfsafgreiðsluvélum Bóksafnsins á Dalvík. Smelltu á breyta PIN hér fyrir neðan til að velja nýtt PIN númer. Athugið að PIN númerið er notað til auðkenningar í sjálfsafgreiðsluvélum á öllu landinu.

Mín kort

Undir mínum kortum getur þú sótt stafræna bókasafnskortið þitt. Ef þú ert með gilda áskrift hjá bókasafninu á Dalvík þá geturu þú sótt stafrænt bókasafnskort.

Sektir

Hér getur þú skoðað sektirnar þínar og séð upphæð ásamt því hvaða bók er verið að sekta fyrir.